Re: Re: Þríhnjúkagígur enn í fréttum

Home Umræður Umræður Almennt Þríhnjúkagígur enn í fréttum Re: Re: Þríhnjúkagígur enn í fréttum

#57803
Karl
Participant

Í síðustu ferð minni var notast við óæðra ökutæki en Zúkku, -og dugði vel.
Tel líklegt á að sú ferð hafi verið síðasta „frjálsa“ ferðin í hellinn.

Einkavæðing á gatinu og iðnaðartúrismi lokar hellinum um alla framtíð fyrir þessa „20“ sem langar til að glíma við hellinn eftir eigin leiðum.
Þetta er á pari við framsóknarmanninn sem vildi leggja veg á Heklu og fá einkaleyfi á allri umferð á fjallinu. -Sá var bróðir Guðna Ágústsonar og skoraði víst hátt í öfgakimum framsóknarmafíunar.