Re: Re: Klifurbelti til sölu.

Home Umræður Umræður Keypt & selt Klifurbelti til sölu. Re: Re: Klifurbelti til sölu.

#55702
Sissi
Moderator

Jesss, af hverju er svona gaman að lesa Kalla, Árna og Hardcore (ekki kjéllinguna hans hann Ívar samt).

Þetta er allt satt og rétt hjá Hardcore en feilar á 2 hlutum (svolítið eins og þjóðveldið): Fólk er ekki að upplagi nógu skynsamt og það klifrar ekki nógu mikið (ég klifra svo sannarlega ekki næstum nógu mikið).

Þar af leiðir að draslið verður of gamalt og/eða skynsemin til að henda því þegar það er orðið loðið eins og bakið á gömlum kalli í sundi er ekki til staðar.

En gríðarskemmtileg lesning annars. Og ég sver það Árni, ég var að pæla í að kaupa mér PVC galla um daginn, held að hann yrði eflaust meira notaður en ýmislegt í dótaskúrnum.

Hils,
Sissi

ps – ef það birtast ekki fleiri risaeðlur með uppsafnaða ritpressu getið þið alltaf farið og lesið þetta: http://gravsports.blogspot.com/2010/10/exercise-balls-are-stupid-core-strength.html