12. mars, 2003 at 21:43
#47829
Karl
Participant
Tek undir með Stebba að besta mynd sem undirritaður hefur seð a Banf er Russnesk-Slovenska polplampið. Það var einfaldlega vegna hreinnar snilldar i kvikmyndagerð. Hraar „aksjonmyndir“ eru til lengdar leiðigjarnar.
I framtidinni er æskilegt að velja myndir sem fengið hafa hæstu einkunn ahorfanda a kvikmyndahatidinni og þa sem domnend velur besta af öllum flokkum.
Annars er hleid alltaf mikilvægast… -til að hittast og spjalla…