Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifuraðstæður 2015-2016 › Reply To: Ísklifuraðstæður 2015-2016
1. febrúar, 2016 at 18:20
#60719

Keymaster
Ég finn í fljótu bragði ekki neitt um að rennurnar hafi verið klifraðar, ekki nema eitthvað hafi verið skráð í gömlu frumferðabókina. Ertu til í að spyrja hann hvaða renna þetta hafi verið, Hafrafellið er mjög grófskorið á suðvesturhliðinni.