Re: svar: Útgerð á kostnað áhugamanna

Home Forums Umræður Almennt Útgerð á kostnað áhugamanna Re: svar: Útgerð á kostnað áhugamanna

#49107
Hrappur
Member

Boltasjóðurinn er kostaður af áhugamönnum (okkur), það skiptir ekki máli hvort maður borgi þetta úr hægri vasanum eða þeim vinstri. Þess fyrir utan þá eru fæstir boltar þarna úr boltasjóði en málið snýst ekki um það. Heldur það að mönnum þyki sjálfsagt að geta rekið atvinnustarfsemi á okkar kostnað og það sem verra er án þess að tala einusinni við okkur (ísalp og klifurfélagið) sem berum þó vissa ábyrgð gagnvart bændunum hvað varðar umgengi og annað þarna á völlunum. Þetta er áhugamanna svæði gert af áhugamönnum fyrir áhugamenn eða hvað?