Re: svar: Aðventuferð – Tindfjöll

Home Forums Umræður Almennt Aðventuferð – Tindfjöll Re: svar: Aðventuferð – Tindfjöll

#50137
1705655689
Member

Gott að fá fréttir úr Tindfjöllum. Það er búið að útbúa nýjar dýnur í kojur, Stefán gjaldkeri er með þær. Ef einhver hefur gott pláss í bíl uppeftir þá væri vel þegið að menn tækju þær með og þær gömlu til baka. Nýtt gluggafag við eldhús er í smíðum og verður skipt um það við fyrsta tækifæri. Einnig stendur til að fara með blikkara uppeftir nú í janúarbyrjun ef sleðafæri leyfir (blikkarinn er fótfúinn) til að taka mál af strompinum, og fá í framhaldi af því tilboð í nýjan einangraðan stromp (svipaðan og á Miðdal). Einnig ef eihver fer uppeftir og getur tekið eldivið þá væri gott að hafa samband við mig í tíma með tölvupósti.
kv Bárður Árnason, miðtúni 9 Selfossi. gsm 8971353, bardur@verksud.is
ps varalykillinn er hjá mér ef einhver gleymir lykkli