Re: Re: Skíðafæri við höfuðborgina?

Home Forums Umræður Skíði og bretti Skíðafæri við höfuðborgina? Re: Re: Skíðafæri við höfuðborgina?

#56614
0801667969
Member

Miðvikudagur 20. apríl 2011 kl: 15:00

Snjóaði mikið í gær. Flott utanbrautarfæri þó í blautari kantinum sé. Snjóflóð fallið víða og þætti vænt að menn virtu snjóflóðaviðvaranir sunnan Kóngs. Sól og blíða milli élja. Gullfallegt veður og hugsanlega síðasti skíðadagur vetrar.

Kv. Árni Alf.