Re: svar: FitzRoy

Home Umræður Umræður Almennt FitzRoy Re: svar: FitzRoy

#51566
0310783509
Meðlimur

Til hamingju strákar, flott og metnaðarfullt plan.

Þegar þið viljið byrja að æfa (ef þið eruð þá ekki byrjaðir nú þegar) þá eruð þið velkomnir hingað til Ameríkunnar. Ég er staddur í Teton Fjöllunum þessa dagana og stefni til Yosemite þegar hitastigið fer lækkandi og svo eyðimörkin eftir það. Af nógu að taka og rúmir þrír mánuðir eftir af kletta klifurtímabilinu á þessum bæ áður en veturinn tekur við í Kanadísku klettafjöllunum.

Baráttu kveðjur
Einar Ísfeld