Re: svar: Tindfjöll

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Tindfjöll Re: svar: Tindfjöll

#51341
0311783479
Meðlimur

Þessi árstími er líklega einn af þeim betri til að farar með tilliti til sprungna.

Ég gæti átt punkt á skálunum, en öngvan á leiðinni uppeftir. „normal“ leiðin upp á Ými liggur frá ísalp-skálanum inn í Skíðadal og þaðan upp Búraskarð inn á jökulinn. Úr skarðinu er hægt að halda í tiltölulega beinni stefnu á Ými án þess að verða var við miklar sprungur.

Mæli með Tindfjöllum í vorskíðun!

kv.
Halli