Re: svar: Ný ísleið

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ný ísleið Re: svar: Ný ísleið

#50973
Anonymous
Inactive

Mér finnst í lagi að skrá þetta strax og þá koma viðbrögð og leiðréttist ef þetta hefur verið skráð áður. Múlafjallið er lýsandi dæmi um að enginn þorir að eigna sér neina leið af hræðslu við að Snævar og félagar hafi barið þetta allt sundur og saman fyrir 20 árum síðan. Það er mjög slæmt og mikið betra bara að skrá leiðina og láta þá gömlu hafa fyrir því að sækja sitt ef þeir hafa áhuga.
Olli