Snæhéri WI 4+

WI 4+, 35m

Leiðin er næst innst í Teitsgili sé horft inn það. Leiðin liggur framan á ísfláa en fer um miðbikið inn í skoru sem myndaðist í ísnum.

Fyrst farin af Frey Inga Björnssyni, Björgvini Hilmarssyni og Halldóri Albertssyni

Óskum eftir mynd

Klifursvæði Teitsgil
Tegund Ice Climbing
Merkingar

6 related routes

Teitur WI 5

Mynd af leiðinni óskast.

Leiðin liggur í Teitsgili en þegar komið er ofan í gilið blasir við áberandi þykkur sirka 50+ metra ísfoss lengst til vinstri frá hefðbundinni aðkomu. Leiðin var klifruð í 2 sirka 25 metra spönnum upp miðjan fossinn í fyrstu spönn og aðeins til hægri í seinni spönninni.

FF: Óðinn Árnason og Arnar Jónsson í nóvember 2013. 55m, WI 5

Sverðfiskur WI 5

WI 5, 40m

Leiðin er í miðju Teitsgili við Húsafell. Byrjar upp brattan kafla upp í lítinn helli og þaðan upp kerti undir höfuðveggnum. Þaðan var hliðrað til vinstri yfir að skoru milli kertis og veggs.

Fyrst farin af Halldóri Albertssyni, Frey Inga Björnssyni og Björgvini Hilmarssyni

Óskum eftir mynd.

Snæhéri WI 4+

WI 4+, 35m

Leiðin er næst innst í Teitsgili sé horft inn það. Leiðin liggur framan á ísfláa en fer um miðbikið inn í skoru sem myndaðist í ísnum.

Fyrst farin af Frey Inga Björnssyni, Björgvini Hilmarssyni og Halldóri Albertssyni

Óskum eftir mynd

Letileiðin WI 3+

WI 3+, 35m

Fyrsta leiðin þegar komið er niður í Teitsgilið sjálft. Ekki oft í aðstæðum, en það myndast flottur hellismuni sem gaman er að flækjast yfir.

Dagsetning: 18.03.2010

Gúmíhænan WI 4

WI 4, 50m

Hægra megin við Andarspönnina (sem er merkt með punktalínu), þó ekki einangraða kertið. Frekar létt leið en meikar það þó alveg í WI-4

Andarspönnin WI 4

WI 4, 50m

Áberandi lína í Teitsgili.

Skildu eftir svar