Fear is 90 M 6

Leið númer D9.

Flott horn í byrjun með lykilhreyfingu um miðja leið upp. Lokakafli á lóðréttum vegg með þunnri sprungu. Tryggð með hefðbundnum tryggingum. Þessi leið var sú nítugasta sem Matteo fór á hundrað leiða klifurárinu sínu.

FF: Matteo Meucci og Bjartur Týr Ólafsson, maí 2017, M6, 30m

Klifursvæði Múlafjall
Svæði Leikfangaland
Tegund Mix Climbing
Merkingar

13 related routes

Kids in the Playground M 4

Leið númer D10.

Auðvelt horn með syllu í miðri leið. Tryggð með hefðbundnum tryggingum.

FF: Matteo Meucci og Bjartur Týr Ólafsson maí 2017

Fear is 90 M 6

Leið númer D9.

Flott horn í byrjun með lykilhreyfingu um miðja leið upp. Lokakafli á lóðréttum vegg með þunnri sprungu. Tryggð með hefðbundnum tryggingum. Þessi leið var sú nítugasta sem Matteo fór á hundrað leiða klifurárinu sínu.

FF: Matteo Meucci og Bjartur Týr Ólafsson, maí 2017, M6, 30m

Dótadagur M 6

Leið númer D7.

Ofanvaðsleið í þurrtólun, sem stendur til að bolta.

Engar skrúfur WI 4

Leið númer D13.

Var frumfarin í afar þunnum aðstæðum og það fór ekki ein einasta ísskrúfa í hana. Eitthvað er í boði af dótatryggingum en það er ágætis kafli rétt eftir byrjunina og að miðju sem eitthvað lítið er í boði af tryggingum. Leiðin er sennilega WI 4 ef hún bunkast en var nær WI 4+ í frumferð

FF: Matteo Meucci og Jónas G. Sigurðsson, 08.03 2017

25m WI 4/+ R

(FF: sett fram með hefðbundnum Múlafjallsfyrirvörum)

Gallblaðran WI 3

Leið númer D11.

Auðvelt gil, fyllist líklega í snjóþyngslum

WI 3

FF: Óþekkt

 

Dvali WI 3

Leið númer D8.

WI2-3.

Stutt leið upp rennu. Fyllist sennilega af snjó þegar líður á vetur og verður léttari. Hægt er að ganga niður gilið hægra megin við þessa leið.

FF: Óþekkt

Funi WI 4

Leið númer D5.

Hægt að fara amk 2 afbrigði. Léttara afbrigðið fylgir ísramp fyrir miðju og til hægri. WI4. Ein spönn

FF: Óþekkt

 

Rísandi eystri WI 4

Leið númer 1 (D1)

Er nokkuð léttari en sá vestari.

WI4.

FF: Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson 14.des 1986.

Skemmtilega myndaseríu frá Fjallateyminu má finna hér, þegar þeir fóru í leiðina í janúar 2018.

 

Rísandi vestari WI 4

Leið númer 2 (D2).

Rísandi vestari (hægri) var fyrsti stóri ísfossinn sem klifinn var í Múlafjalli. Eftir fyrsta haftið greinist ísfossinn í tvær rásir. Leiðin liggur upp hægri greinina sem er öllu erfiðara að klifra heldur en þá vinstri.

FF: Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson 21. apríl 1983

 

Botnlanginn WI 3+

Route number D12.

Er efst í Leikfangalandi lengst til hægri.

W I3-4.

FF: Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson.

Stígandi WI 4+

Leið númer 3 (D3)

WI4-4+ 100m.

Liggur í nokkrum ísþrepum og það hæsta er um 15m.

FF Jón Geirsson, Kristinn Rúnarsson og Snævarr Guðmundsson.

Fengitími WI 5

Leið númer D4

Byrjar í bröttu kerti og þaðan upp á stóra syllu. Tæknilegur ís í framhaldi af því. WI 4+ til WI 5.

2 spannir

FF: Óþekkt eins og flest í Múlafjalli

 

Frosti WI 5

Leið númer D6

Breitt og bratt ísþil. 30m

FF: Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson 14. des 1986.

Comments

  1. The route is bolted now (29/10/18) with 12 bolts. Still possible to be climbed trad; possibility to set a belay half way but gear is needed. 1 bolt on top for belay, gear or rocks are needed to make a 2 points belay.
    Matteo

Skildu eftir svar