Dauðsmannsfoss WI 3

Leið merkt inn á kort númer 38, númer 1 á mynd

Gráða 2-3 – 100 m
FF: Ari T. Guðmundsson, Hreinn Magnússon og
Olgeir Sigmarsson, 29 desember 1985.

Ísfoss í sex þrepum rétt vestan Vindáshlíðar. Lækur úr
Sandfellstjörn er valdur að fossinum.

Ágætis niðurgönguleið er vestan við fossinn ef klifrað er alveg upp úr leiðinni.

Klifursvæði Kjós
Svæði Múli
Tegund Ice Climbing
Merkingar

4 related routes

Iceolation WI 3

Leið utarlega í Kjósinni, næsta gil við Lodosprady.

FF: Daníel Másson, Jón Andri Helgason og Nanna Guðrún Bjarnadóttir, 29. mars 2020

Lodospady WI 3

Leið upp Gíslalæk í Kjós, aðeins norðar en Dingulberi og Dauðsmannsfoss

FF: Bartolomiej Charzynski, Ewelina og Michal, Des 2013

Dingulberi WI 3

Leið númer 3 á mynd

Leiðin er norðan við Dauðsmannsfoss sem rennur úr Sandfellstjörn rétt hjá Vindáshlíð

Leið númer 2. er óklifruð eftir því sem best er vitað

FF: Daníel Másson og Jón Andri Helgason, janúar 2018

 

Dauðsmannsfoss WI 3

Leið merkt inn á kort númer 38, númer 1 á mynd

Gráða 2-3 – 100 m
FF: Ari T. Guðmundsson, Hreinn Magnússon og
Olgeir Sigmarsson, 29 desember 1985.

Ísfoss í sex þrepum rétt vestan Vindáshlíðar. Lækur úr
Sandfellstjörn er valdur að fossinum.

Ágætis niðurgönguleið er vestan við fossinn ef klifrað er alveg upp úr leiðinni.

Comments

Skildu eftir svar