Axlarbragð

IV. gráða

Leiðin liggur upp áberandi línu um 200m vestan við Jónsgil, sem skiptist á snjó og ís. Hún hliðrast um línulengd til austurs (vinstri) fyrir síðustu tvær spannirnar og endar rétt austan við toppinn (Eitthvað reynist erfitt að staðsetja leiðina út frá lýsingum, og því óskast nákvæm staðsetning).

FF. Páll Sveinsson og Guðmundur Helgi Christensen, 1992

Klifursvæði Skarðsheiði
Svæði Heiðarhorn
Tegund Alpine
Merkingar

6 related routes

Axlarbragð

IV. gráða

Leiðin liggur upp áberandi línu um 200m vestan við Jónsgil, sem skiptist á snjó og ís. Hún hliðrast um línulengd til austurs (vinstri) fyrir síðustu tvær spannirnar og endar rétt austan við toppinn (Eitthvað reynist erfitt að staðsetja leiðina út frá lýsingum, og því óskast nákvæm staðsetning).

FF. Páll Sveinsson og Guðmundur Helgi Christensen, 1992

Jónsgil beint af augum

IV. gráða

Jónsgili fylgt upp, en í stað þess að hliðra út til vinstri, er klifrað upp gilið og beint upp klettahaftið efst (leið 35a).

FF. Páll Sveinsson og Guðmundur Helgi Christensen, 1992

Drullupumpan

IV+. gráða

Beint afbrigði af Meinhorninu (36) (ekki víst hvort fyrri eða seinni hluta meinhornsins er fylgt, nákvæm staðsetning óskast).

FF. Snævarr Guðmundsson, Kristinn Rúnarsson og Þorsteinn Guðjónsson, september 1987.

Vængjasláttur í þakrennunni

IV. gráða

Leiðin liggur upp vestari rásina í norðurveggnum (leið 36a), og kemur upp nokkra metra frá vörðunni á hæsta tindi.

FF. Kristinn Rúnarsson, Þorsteinn Guðjónsson og Snævarr Guðmundsson, mars 1988