Móri

Aðalerfiðleikarnir felast í íshöftum svo og klettabeltinu í miðjunni. Ef farið er afbrigði úr Lauganípugili eystra þá er leiðin 2. gr. Leið nr. 15 á mynd.

Gráða: 3 og III, 200m

FF.: Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson, 4. jan 1982.

Klifursvæði Esja
Svæði Vesturbrúnir
Tegund Alpine

Stútur

Lítill drangur en nokkuð erfitt klifur. Vont er að finna staðsetningu fyrir sigankeri. Leið nr. 14 á mynd.

Gráða: berg IV/V, 20m.

FF.: Jón Geirsson, Snævarr Guðmundsson, 4. jan 1982.

Klifursvæði Esja
Svæði Vesturbrúnir
Tegund Alpine

Naggur, afbrigði

Innar í gilinu er afbrigði leiðarinnar á Nagg. Liggur það upp lítt brattan ísfoss. Hægt er að sneiða hjá öllum erfiðleikum ef farið er innar. Leið nr. 11 á mynd.

Gráða: 2, 170m.

FF.: ÍsAlp ferð, 13. nóv 1982.

Klifursvæði Esja
Svæði Vesturbrúnir
Tegund Alpine

Naggur

Skemmtileg leið upp á gnípuna. Upphaflega leiðin á Nagg. Frá gnípunni er um 100m hækkun upp á brún. Leið nr. 10 á mynd.

Gráða: snjór/berg 2, 170m.

FF.: Árni Tryggvason, Höskuldur Gylfason, Snævarr Guðmundsson, 1. mars 1981.

Klifursvæði Esja
Svæði Vesturbrúnir
Tegund Alpine