Mávahlátur WI 4

Leið merkt inn sem A8

Leiðin er næsta leið til hægri við Niflheima (A11). Hægra megin við Mávahlátur er svo áberandi rif (sést illa á mynd, mikið af snjó og hún er aðeins yfirlýst þarna), hinu megin við rifið er svo leiðin Aussie Pickings.

Leiðin byrjar á bröttu hafti, ca 10-12m. Eftir það er leiðin mjög slabbandi, auðveld og með kverk svo að frábært er að stíga. Þegar að leiðin var fyrst farin var ísinn mjög mjúkur og þægilegur svo að leiðin var þægileg WI 4, allar líkur eru á að aðstæður geti auðveldlega gert leiðina erfiðari.

Stór snjóhengja var fyrir ofan leiðina og leiðin slabbaði sífellt meira og meira yfir í snjóklifur, sigum því niður á síðasta áberandi ísbunkanum.

FF: Þorsteinn Cameron og Jónas G. Sigurðsson, 05. feb 2016, ca 30m

Klifursvæði Bolaklettur
Svæði Innri-hvilft
Tegund Ice Climbing
Merkingar

Myndbönd

Mávahlátur í Bolakletti from neitsroth on Vimeo.

13 related routes

Alea iacta est M 8

A10

Hægt að klifra án þess að það sé ís til staðar, leiðin er bara á bergi en getur varla flokkast sem þurr þar sem að þessir klettar eru mjög blautir.

FF: Matteo Meucci, sept 2023

Sandbaggers WI 3

Evident gully on the right of Bara ef Mamma vissi.

2-3 pitches

Stay on the right of the river and head on the right up on the slope before descending to the river  coming from Inni-hvilft sector.

Possible to rappel down on Vthread or walking down the next gully on the right (route right), with little steps of ice.

FF: Matteo Meucci and Andrea Fiocca 3/2/2021

Árdalsárfoss WI 3

Route number A15.

Enjoyable route that need long period of cold to fully form.

Follow the river Árdalsá on the left of the crag of Bolaklettur.

2 main pitches then more little steps until the end.

Possible to walk out at almost every pitch and steps , better on the right to reach the slope and the path to go back at the bottom of the valley.

FF: Óþekkt

 

Engin upphitun WI 5

Leið númer A9

Rétt vinstra megin við þessa leið kemur leiðin Niflheimar niður (A11). Niflheimar er augljós súla. Rétt hægra megin við rifið er svo leiðin Mávahlátur

Þessi leið var frumfarin sem hluti af Matteo’s 100 challenge og varð þessi leið sú fimmtugasta í röðinni og markaði þar með að klifurhluti verkefnisins væri nú hálfnaður.

FF: Matteo Meucci og Bjartur Týr Ólafsson 23. mars 2017

Take a walk on the other side of the Stars WI 4+

Leið A5 á mynd

WI 4+

FF: Matteo Meucci og Elias Holzenecht 24. feb 2016

 

Hard five M 8

Leið númer A13 á mynd

Fyrsta spönn er M8 upp á áberandi íssyllu og svo er spönn tvö WI 6+

FF: Albert Leichtfried og Benedikt Purner 24. feb 2016

Mávahlátur WI 4

Leið merkt inn sem A8

Leiðin er næsta leið til hægri við Niflheima (A11). Hægra megin við Mávahlátur er svo áberandi rif (sést illa á mynd, mikið af snjó og hún er aðeins yfirlýst þarna), hinu megin við rifið er svo leiðin Aussie Pickings.

Leiðin byrjar á bröttu hafti, ca 10-12m. Eftir það er leiðin mjög slabbandi, auðveld og með kverk svo að frábært er að stíga. Þegar að leiðin var fyrst farin var ísinn mjög mjúkur og þægilegur svo að leiðin var þægileg WI 4, allar líkur eru á að aðstæður geti auðveldlega gert leiðina erfiðari.

Stór snjóhengja var fyrir ofan leiðina og leiðin slabbaði sífellt meira og meira yfir í snjóklifur, sigum því niður á síðasta áberandi ísbunkanum.

FF: Þorsteinn Cameron og Jónas G. Sigurðsson, 05. feb 2016, ca 30m

Móri WI 4

Leið skráð í leiðarvísi sem A2 en er óstaðsett

Lítið er vitað um þessa leið en talið er að hún liggi austar í Bolaklettinum sjálfum, leitum við að frekari upplýsingum um þessa leið!

WI4, 80m

FF: Ívar F. Finnbogason og Sigursteinn Baldursson

Skarðsheiði
Móri, 70-80 m, WI4, feb. ’95. Veturinn ’95 var nýr ísfoss farinn af þeim Ívari Finnbogasyni og Sigursteini Baldurssyni. Fossinn er í gil/dal á milli Brekku- og Hafnarfjalls og telja þeir að gilið,/dalurinn nefnist Hrúrtadalur og leiðin sjáist ekki frá veginum en best sé að leggja bílnum þar sem Skarðsheiðin sést best (við malarnámur).

Bara ef mamma vissi WI 5

Leið merkt sem A1.

Vatnsmesti fossinn sem er lengst til hægri á svæðinu. Leiðin var farin í einni spönn, bröttust fyrstu 30m sem gefur leiðinni 5+, svo taka við ca. 20m 3 gr. og síðan 4gr. haft undir lokin.

FF. Ívar Finnbogason, Haukur og Anthony

Glaciologist on ice WI 4

Leið merkt sem A4.

60m

FF. Matteo og Bergur

Aussie Pickings WI 4

Leið merkt sem A6

Fyrst farin af ástralanum Anthony

FF. Ívar Finnboga, Haukur og Anthony

Niflheimar WI 5+

Leið merkt sem A11.

Instant klassík. Bein leið upp.

FF. 2015 Matteo Meucci, Þorsteinn Cameron

Ég heiti ekki Kiddi WI 5+

Leið númer A14 á mynd

60M

Svakaleg klifurleið sem var fyrst gráðuð WI5+/6+.

FF. Ívar Finnbogason, Anthony og Haukur

Skildu eftir svar