Hnjótafjall NA Hryggur

Mynd óskast

Hnjótafjall stendur stakt fyrir botni Svarfaðardals og snýr NA hryggurinn út dalinn. Keyrt er fram að fremsta bæ sem heitir Kot en í stað þess að fara heim að bænum, er beygt inn á slóða sem liggur yfir Heljardalsheiði, honum fylgt 1km.

Stórskemmtilegt brölt í anda NA hryggs Skessuhorns, hægt er að velja mis krefjandi útfærslur. Snjór/Ís/Klettar. Niðurleið er beint vestur af toppnum og svo út dalinn.

FF: Jökull Bergmann, Einar Ísfeld, 28. des. 2002,

III gráða 600m

Klifursvæði Tröllaskagi
Svæði Svarfaðardalur - Hnjótafjall
Tegund Alpine
Merkingar

1 related routes

Hnjótafjall NA Hryggur

Mynd óskast

Hnjótafjall stendur stakt fyrir botni Svarfaðardals og snýr NA hryggurinn út dalinn. Keyrt er fram að fremsta bæ sem heitir Kot en í stað þess að fara heim að bænum, er beygt inn á slóða sem liggur yfir Heljardalsheiði, honum fylgt 1km.

Stórskemmtilegt brölt í anda NA hryggs Skessuhorns, hægt er að velja mis krefjandi útfærslur. Snjór/Ís/Klettar. Niðurleið er beint vestur af toppnum og svo út dalinn.

FF: Jökull Bergmann, Einar Ísfeld, 28. des. 2002,

III gráða 600m

Skildu eftir svar