Re: Svar:klifur í dag

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur klifur í dag Re: Svar:klifur í dag

#55009
2808714359
Meðlimur

Ég stend með Magnúsi varðandi 4.gr. á kvikindið. Við sáum mikið rennandi vatn undir ísnum í miðjunni og þurftum að halda okkur til hægri í klifrinu. Sérstaklega þegar við komum ofarlega í fossinn þá þurftum við að troðast út í smá kverk á milli kletta og foss til að sleppa við að opna vatnsbunu út. Annars var bara einn 3-4m. kafli sem var mjög erfiður, alveg við að vera yfirhangandi. Annars var þetta þétt klifur fyrir menn með okkar getu.

Sigurður þarna kemur berlega í ljós getumunur í klifri. Við sáum ekki Sægreifann en bara við að horfa á myndir af honum fer ég að flissa kjánalega og langar undir sæng.

kv
Jón H