Re: Svar:Ársrit Ísalp 2008

Home Umræður Umræður Almennt Ársrit Ísalp 2008 Re: Svar:Ársrit Ísalp 2008

#54490
Siggi Tommi
Participant

Hmm já 1. sept sögðum við…
Ennívei, þá eru störf hafin á fullu hjá ritnefnd og nokkrar góðar greinar og myndir komnar ferskar í hús.
Enn er opið fyrir efni frá ÞÉR Ísalpari góður til að marka spor þín á sögublöð íslenskrar fjallamennsku.
Þó það væri ekki nema ein hress mynd frá liðnum vetri eða sumri, eða smásaga um eitthvað skemmtilegt sem á daga ykkar hefur drifið undanfarin ár.
Þurfa ekki að vera einhverjar 10 opnu risagreinar til að eiga heima í blaðinu.

Með von um jákvæð viðbrögð!!!

Fh. ritnefndar.
Zigster Thomsen