Re: svar: Leiðavísir komin í póst

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Leiðavísir komin í póst Re: svar: Leiðavísir komin í póst

#48949
Hrappur
Meðlimur

Og fékk vísinn í hausin en er komin aftur í póst…
Jójó skilgreining=sendingar á leiðarvísum fram og tilbaka þar til sá sem hefur meira vit vægir.
En hefur eithvað verið hugleitt að setja leiðarvísana (hnappó Vallshamar, Stardal, Gerðuberg, vatnsdal osfv bara beint á netið þannig að maður geti bara náð í myndina með öllum leiðunum (á því svæði eða sektor svæðis) túsað nýjuleiðina inná í photoshop og sent sem póst á vefnefnd sem setur hana svo bara í staðin fyrir gömlu. Þótt ég dáist mikið af heimagerðum leiðarvísum hér á síðunum sem lýsa leiðum önnur frá vinnstri og þriðja leið og fjórða þá eru til leiðarvísar yfir þessi svæði og menn hljóta að gera sér grein fyrir því að einhver klifraði/hreynsaði og ég tala ekki um boltaði leiðina á undann og þar af leiðir heita þær ekki fyrsta önnur osfv.
Það er óþarfi að upgötva hjólið aftur(sérstaklega þegar maður stendur í hjólförunum!)
Annar kostur við þetta er að skemmtilegra yrði að skrá leiðir inn á netið og nýjar klettaleiðir yrðu þá kannski bara tilvísun í toppó af viðkomandi sektor/svæði á ‘isalp síðunni.

P.s Það er löngu orðið tímabært að endurskoða alla leiðarvísa sem Ísalp hefur gefið út og auðveldasta leiðin væri að setja þá á netið, þá geta allir prófarkalesið og uppfært þá að vild.