Re: svar: Austanáttin er oft hvöss í Tindfjöllum

Home Umræður Umræður Almennt Austanáttin er oft hvöss í Tindfjöllum Re: svar: Austanáttin er oft hvöss í Tindfjöllum

#51737
0309673729
Participant

Úr skýrslunni:

„Meðalvindur ársins er áþekkur á báðum stöðum en mun meiri breytileiki er milli mánaða í Tindfjöllum heldur en í Bláfjölllum og einnig er mesti meðalvindur og hæstu vindhviður miklu hærri í Tindfjöllum en í Bláfjöllum Annað sem vekur athygli á Mynd 3 er hvað tíðnin á bilinu 0 – 3 m/s er miklu hærri fyrir Tindfjöllin. En þar koma inn áhrifin af tíðari ísingu á mælinn í Tindfjöllum frekar en að logn og hægviðri sé raunverulega svona mikið.“

Sem sagt; Vindmælirinn ísaði oft og því komu gloppur í mælinguna lækka meðaltalið og gera það ekki marktækt.

kveðja
Helgi Borg