Re: Re:Klifurleiðir í Kjarnaskógi

Home Umræður Umræður Klettaklifur Klifurleiðir í Kjarnaskógi Re: Re:Klifurleiðir í Kjarnaskógi

#54436
eragnars
Meðlimur

Já það er vel líklegt að ég kanni þetta fljótlega hvort ekki sé hægt að bolta eihverjar leiðir þarna, búin að tala um þetta í mörg ár að koma upp boltuðum leiðum í kjarna enda einstaklega fallegt svæði til að klifra í. Það hafa alltaf verið einhverjar ástæður fyrir því 1lagi var formaður skóræktafélag eyfirðinga ekki ýkja ánægður með það að þetta yrði notað sem klifursvæði 2lagi er mikið um fuglavarp þarna 3lagi eins og Siggi sagði eru aðstæður ekki alveg nógu hagstæðar fyrir klifrara. En eins og sagði þá hef ég verið að spota nokkrar leiðir þá aðallega í svo kölluðum Hamrakletti sem er aðeins norðar en sjálfur kjarnaklettur. Þannig að ég sé fyrir mér að það verði hægt að klifra þarna næsta sumar þar að seigja ef framtaksemin sé til staðar

Kveðja að norðan
Eiríkir G. Ragnars