Re: Múlafjall og Brynjudalur

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísaðstæður 2011-2012 Re: Múlafjall og Brynjudalur

#57112
Robbi
Participant

Múlafjall 3.des
Klifraði Stíganda í dag. Leiðin var í glimrandi aðstæðum og fullt af ís, mæli með þessu.
Íste nær ekki niður en mjög stutt í það. Aðrar leiðir litu vel út, hægra megin við Íste voru léttu leiðirnar orðnar fínar. Nóg af ís í fjallinu inn dalinn.

Brynjudalur (séð og heyrt)
Léttari leiðirnar innst í dalnum norðanmegin (vinstri þegar keyrt er inn dalinn) eru komnar í aðstæður.

Brynjudalur:
[attachment=345]brynjudalur_yfirlit.jpg[/attachment]
Brynjudalur1:
[attachment=346]brynjudalur1.jpg[/attachment]
Múlafjall (íste er hægramegin við miðju)
[attachment=347]mulafjall1.jpg[/attachment]
Múlafjall lengra til vinstri frá fyrri mynd
[attachment=348]mulafjall2.jpg[/attachment]
Rísandi
[attachment=349]Risandi.jpg[/attachment]
Stígandi
[attachment=350]Stigandi.jpg[/attachment]

Kv.
Robbi