Skíða og brettafjallamennska

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Skíða og brettafjallamennska

 • This topic is empty.
 • Höfundur
  Svör
 • #45374
  2806763069
  Meðlimur

  Vegna ansi slapps veðurfars hér sunnan heiða og víðar sjá ÍFLM sér ekki fært að halda námskeið í skíða og brettafjallamennsku sem var á dagskrá í vikunni og um helgina.

  ÍFLM binda hinsvegar vonir við það að geta haldið námskeiðið síðar í vetur enda ansi langt síðan svona nokkuð hefur verið haldið og mikil þörf á snjóflóða- og fjallamennskufræðslu fyrir ört vaxandi hóp þeirra sem kjósa eingöngu að klífa fjöll á skíðum og með bretti.

  Þeir sem hafa áhuga að að fá fréttir af námskeiðinu geta sent póst á ivar@mountainguide.is og fá þá upplýsingar um námskeiðið þegar það kemst aftur á dagskra.

1 umræða (af 1)
 • You must be logged in to reply to this topic.