Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifuraðstæður 2020-21
- This topic has 41 replies, 15 voices, and was last updated 2 weeks síðan by
Matteo.
-
HöfundurSvör
-
23. janúar, 2021 at 13:10 #72386
Matteo
KeymasterWent to Brynjudalur yesterday and climbed a few line on the C sector, far left.
Condition are good in the valley but the B sector is still in poor conditions.-
This reply was modified 1 month síðan by
Matteo.
Attachments:
23. janúar, 2021 at 17:54 #72391Bergur Einarsson
ParticipantÉg og Ági fundum allann snjóinn sem ætti að vera einhverstaðar á suðvestur horninu. Hann er ofan í Svörtugjá í Botnsdal. Það þýðir svo sem að það vantar neðstu ~15 m á Svörtugjárfoss en hann er allur á kafi í snjó og skeljaður. Létum okkur svo sem hafa það að klifra upp úr gjánni en leiðin var tortrygð. Líklega mun betra að velja sér annan tíma fyrir þetta verkefni, þegar ekki hefur skafið svona mikið ofan í gjánna.
Annars nóg af ís að sjá í Múlafjalli og Hvalfirði almennt. Við vorum bara eitthvað að reyna, líkt og allur snjórinn, að fela okkur fyrir norðanáttinni.
25. janúar, 2021 at 16:12 #72412Jonni
KeymasterBrynjudalur er í fínustu aðstæðum núna. Ýringur er mjög flottur og allt sunnan megin í dalnum lýtur vel út. Norðurhlíðin er líka flott. Stórihjalli og Ingunarstaðir eru vel inni en Nálaraugað og Skógræktin eru eitthvað þunn.
26. janúar, 2021 at 15:45 #72439Matteo
KeymasterWent in Brynkudalur Sunday and Monday.
Climbed 2 lines on the far left of sector C Ingunnarstadir, just above the farm; a really wide route about WI4 and a skinny one on the gully on the left WI3.
second time we went at the end of the valley with about 1h approach; climbed a pillar on the left and then kept going with easier steps for 4 pitches in total WI4. Then we went by the waterfall of the main stream and we climbed on the right. We choose the dry line WI3.27. janúar, 2021 at 22:10 #72455Matteo
KeymasterWent to Brynkudalur today in Hestagill.
Climb a WI4 ate the beginning of the canyon and then after climbing a 10m step along the river we arrived at another line that is about half way of the canyon. Is possible to get to this route by a slope on the other side of the stream (left going upstream).
The pitch is 50m and WI6, belay on top on ice, V-thread for abseiling.
Think both are first ascent.29. janúar, 2021 at 09:28 #72468Matteo
KeymasterWent to Gullfoss yesterday with Andrea and Brook.
Climbed Hvitagull and Svingersklobb.
Hvitagull in good condition 20min approach from the parking lot; we did follow the road after crossing the gate but is also possible to follow the path to Gullfoss and then turn left and reach the line. we used a fixed rope to abseil, anchor on the ground (frozen stream).
I really suggest Svingersklobb as well, is it on the way few minutes driving back after lower some turns. follow the road to the summer house and then turn to the field before crossing the river.29. janúar, 2021 at 21:45 #72546Ragnar Heiðar Þrastarson
ParticipantVið Bergur Einars. fórum upp Dauðsmannsfoss í Kjós í dag. Mjög góða aðstæður, mikill ís sem náði aðeins að slakna svona rétt á meðan að hitinn skreið yfir frostmark. Á undan okkur var teymi sem við náðum þó ekki að hitta. Það er ís í öllum giljum og lítill snjór. Ekki láta þetta fram hjá ykkur fara!
30. janúar, 2021 at 16:23 #72578Freyr Ingi
ParticipantGrafarfoss í flottum aðstæðum.
30. janúar, 2021 at 19:10 #72582Rory Harrison
ParticipantVið Óli klifruðum Hvalur 1 í Glymsgili í dag- geggjuð leið!. Fyrsta spönn er frekar þunn- mæli með amk 4 stubbies. Væri sennilega blautur fætur að fara lengur í gilinu.
31. janúar, 2021 at 17:35 #72598Bergur Einarsson
ParticipantÉg og Maggi Ólafur Magnússon létum okkur dreyma um að reyna að klára upp úr Stigvaxanda í Stóragili austur úr Glismgili. Fínar aðstæður og fullt af ís í neðri hlutanum en efsta kertið var mikið kertað og í nokkrum mis-samföstum stólpum. Notuðum það því bara til að síga niður frekar en að klifra það.
2. febrúar, 2021 at 08:05 #72631Otto Ingi
ParticipantÉg, Palli Sveins og Siggi Tommi fórum Þrym í Glymsgili á sunnudaginn (31.01.20221). Eitthvað af myndum hér
Gilið er tæplega göngufært, en við sigum niður í gilið.
2. febrúar, 2021 at 20:44 #72645Matteo
KeymasterWent to Glymur yesterday and climbed Hvalur 2. The canyon was flooded and wasn’t possible to go any further. brittle ice. We probably did a variation from the 3pitch going on the left. The upper pillar wasn’t looking connected.
Today we went to Kjos in the canyon north of Aslakur. 2 possible new lines.4. febrúar, 2021 at 21:02 #72682Matteo
KeymasterWent to Bolakletur with Andrea yesterday and climbed the river Árdalsá with 2 pitches and then 2 more little steps in solo WI3.
Today with Andrea and Brook went to Brattabrekka and climbed Single malt on the rocks. The entire river is frozen and the line is nice. Some petals on the crux pitch make this a bit more challenging. Last pitches on ice.
6. febrúar, 2021 at 17:43 #72726Rory Harrison
ParticipantHægt að labba alla leið inn í Glymsgil. Við Röggi fórum í dag í originalinn.
8. febrúar, 2021 at 15:41 #72788Rory Harrison
ParticipantKlifruðum svartagjá í Botnsdal í gær og leiðin er í góðum ástæðum. Það eru ATC guide týnt einhversstaðar í gjánni- ef einhverjum ætla að fara þangað endilega látið mig vita ef það er fundið
9. febrúar, 2021 at 00:43 #72800Jonni
KeymasterÉg og Doddi fórum Óríon á laugardaginn. Hann er frekar úfinn vinstra meginn, þannig að við fórum hægra megin upp. Engin hengja efst en það var nokkuð leiðinleg skel síðustu 15-20m. Við hreinsuðum hana nokkurn vegin af þannig að það er rennifæri upp.
11. febrúar, 2021 at 11:05 #72832Matteo
KeymasterWent
-on Monday to Bolaklettur to climb „Bara ef mamma Vissi“ that is in exceptional conditions WI5 with Andrea (1pitch 50m, rappel down on Vthread).
-on Tuesday to Áslaukur in Kjös with Bjartur in great conditions (1pitch 50m, rappel down on Vthread).
-on Wednesday to Þráin in Háifoss with Bjartur WI6 in good conditions (2 pitches of 50-55m). -
This reply was modified 1 month síðan by
-
HöfundurSvör
- You must be logged in to reply to this topic.