Ísklifuraðstæður 2015-2016

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2015-2016

  • Höfundur
    Svör
  • #60713
    Jonni
    Keymaster

    Leiðin á Fremrimenn er ekki FF, sjá fréttapistil í ársriti Ísalp frá 1987 (bls 59), http://www.isalp.is/arsrit. Það er vel líklegt að leiðin þeirra upp Hafrafellið sé það hinsvegar. Fékkstu fleiri myndir Arnar, línuna upp Hafrafellið eða eitthvað þess háttar?

    #60716
    Arnar Jónsson
    Participant

    Neips þetta var það eina sem ég fékk. Þeir eru samt að tala um renunna sem þeir fóru upp ekki klettadrjólan eins og ég skil það.

    kv.
    Arnar

    • This reply was modified 8 years, 2 months síðan by Arnar Jónsson.
    #60719
    Jonni
    Keymaster

    Ég finn í fljótu bragði ekki neitt um að rennurnar hafi verið klifraðar, ekki nema eitthvað hafi verið skráð í gömlu frumferðabókina. Ertu til í að spyrja hann hvaða renna þetta hafi verið, Hafrafellið er mjög grófskorið á suðvesturhliðinni.

    #60721
    Arni Stefan
    Keymaster

    30. jan – Grafarfoss

    Frekar snísað, og slatti í aflíðandi hlutum. Skrúfur voru eftir aðstæðum misjafnar. Virðist sem eitthvað hafi lifað hlákuna af og sá ís virtist þéttari.

    31. jan – Kjósarskarð, Meðalfellsvatn og Eilífsdalur

    Spori og félagar litu út fyrir að vera þunnir en klifranlegir.

    Slatti af minni fossum í Meðalfelli klifranlegir en þunnir. Áslákur náði rétt svo saman og hefði gott af nokkrum dögum enn.

    Eilífsdalur séður frá sumarbústaðaþyrpingunni var mun hvítari en fyrr í vetur. Flestar leiðir litu frekar út fyrir að vera skíðaleiðir.

    #61394
    Otto Ingi
    Participant

    Er búin að vera í tölvupóstsamskiptum við bandaríkjamann að nafni Spencer Gray, hann og væntanlega einhver félagi(ar) hans eru að klifra núna í nágrenni skaftafells. Hann sendi mér þessa lýsingu á aðstæðum núna í dag.

    Hi Otto,
    Thanks again for this super helpful article. We had a successful ascent yesterday of a variation of the Scott and I believe Porcelain (China) routes.

    I’ll send a fuller description with photos if it’s helpful soon.

    Just a quick note to share with others at ISALP if you see fit about conditions. Looks like some weather coming in now for a few days, but in the last 4 days on and under the south face of Hrutsfjallstindar we saw this:

    Very stable snow. 10-25 cm of snow added Tues afternoon/night (little wind) over the course of 12 hours, didn’t destabilize slopes. 2 French skiers were camped very near us under the south face skiing multiple couloirs in the area. The Svinasfell glacier was passable (carefully) with sleds. Crevasses obvious or still filled with solid snow. Except on the edges under the mountain itself where bridges are getting weaker. On the upper glacier between Eystra and Sudtindar, crevasses, except the very big ones, filled in still.

    3 tiers of ice on the mountain: not very high quality anywhere on that south aspect. (Looked better on other aspects by beaten by the sun). Lowest tier the best (at roughly 1050m?). Some excellent screw placements. By the top, mostly degrading styrofoam with no ice protection except in shaded alcoves but still supporting feet and tools.

    Of the established routes on the first ice flow, Scott’s was pretty fat and climbable, Porcelain/China had a baked but probably climbable first pillar, and on the route (Istrogli?) in between the first pillar looked good but next 2 immediately above had barely touching daggers that looked baked.

    Thanks again for your help! Wonderful mountain.

    Spencer
    ___________________

    I should add that the first Scott ice flow looked climbable but we didn’t climb it. We did a different one on the far left side of that basin with a quite fun opening set of overhung moves. And bivied below the second set of flows. I’ll need to check the description of Porcelain/China again, but we had a funky couple windy traverses on middle of the final cockscomb after deciding the Scott finish looked unprotectable and possibly not solid enough for body weight. (Given the way the ice forms up there in feathered rime patterns, I don’t know if it comes into more protectable condition.) I’m not sure if how we finished is the same as Porcelain/China, as the upper mountain seemed a bit bare of flows that may normally be in.

    #61400
    Sissi
    Moderator

    Thanks Spencer for writing up such a thorough report and Otto for posting!

    #61402
    Páll Sveinsson
    Participant

    Ég og Matteo fórum norðurveggin á Skessunorni í Skarðsheiði. Frá því að ég fór þennan vegg 1984 fyrst þá man ég varla eftir að ísinn hafi verið mikið betri en hann var núna. En myndband segir meira en mörg orð.

    kv.P

    #61489

    Fór upp Original leiðina á Hrútsfjallstindum seinasta fimmtudag með Timothy Ekins og Emily Bridger.
    Aðstæður voru almennt góðar í fjallinu. Nokkur minni flóð höfðu fallið vikuna áður en allt var með kyrrum kjörum hjá okkur.

    Hér er mynd af helstu fossunum í neðsta klettahaftinu.

    Attachments:
    #61519
    Páll Sveinsson
    Participant

    Það er nú alveg hálfur mánuður síðan við Otto fórum Dreira en ég hef ekki trú á að aðstæður hafi neitt versna. Trúlega batnað.

9 umræða - 51 til 59 (af 59)
  • You must be logged in to reply to this topic.