Re: Svar:Óska eftir framtönnum á Grivel Rambo brodda

Home Umræður Umræður Keypt & selt Óska eftir framtönnum á Grivel Rambo brodda Re: Svar:Óska eftir framtönnum á Grivel Rambo brodda

#55038
Siggi TommiSiggi Tommi
Participant

Annað hvort hef ég ekki leitað nógu vel um daginn eða Útilíf hefur bætt á hillurnar, því í dag fann ég tvö pör af Rambo tönnum og fjárfesti í öðrum þeirra á tæplega 4 kúlur.
Mæli með að menn sem vantar slík stell drífi í að kaupa því þetta er torfundið. Er búinn að vera að leita að þessu á netinu undanfarið. Kostar bæði slatta og fæst óvíða.