Re: svar: viðgerðir á Tindfjallaskála um helgina?

Home Umræður Umræður Almennt viðgerðir á Tindfjallaskála um helgina? Re: svar: viðgerðir á Tindfjallaskála um helgina?

#52065
kgb
Participant

Góðir. Tek undir með Palla og fleirum sem vilja halda í skálann. Það væri synd af gefa hann frá sér. Vonandi tekst okkur að mynda stemmingu í kringum skálann.

Verst að ég komst ekki á fundinn góða. Vill gjarnan vera þátttakandi. Skv. síðu klúbbsins er ég í skálanefnd… nefnd sem hefur ekki hisst lengi lengi né verið endurnýjuð um margra ára skeið.

Kristján