Re: svar: Vaðalfjöll

Home Umræður Umræður Klettaklifur Vaðlafjöll Re: svar: Vaðalfjöll

#48068
1506774169
Meðlimur

Sælir. Upp að vaðalfjöllum er cirka 1 kílómeters akstur frá Bjarkalundi. Ég fór þetta á mitsubishi colt í fyrrasumar og gaurinn á eftir mér var á appelsínugulum skóda svo að þetta er lítið mál að fara. Það er beygt út af veginum cirka 150 metra áður en komið er að bjarkalundi frá reykjavík. Með friðun, þá er svæðið ekki friðað en er í einkaeign svo að þarna þarf að passa að vera á slóðanum og ekki láta ykkur detta í hug að skjóta eftir rjúpunum á staðnum, presturinn á svæðinu má það ekki einu sinni :). Góða ferð