Re: svar: Útgerð á kostnað áhugamanna

Home Umræður Umræður Almennt Útgerð á kostnað áhugamanna Re: svar: Útgerð á kostnað áhugamanna

#49123
2806763069
Meðlimur

Gleymdi lika ad taka fram ad IFLM greida Isalp hlutfall af ollum tekjum sem koma inn vegna namskeidishalds i sameiginlegu nafni Isalp og IFLM thannig ad i rauninni erum vid ad greida stefgjold af leidum. Auk thess er fyrirtaekid sjalft felagi i Isalp og greidir thannig fyrir einhverja notkunn a svaedum sem klubbfelagar hafa byggt upp.

Vonandi vitid thid sem vorud buinn ad gleyma thvi hver thad er sem rular – > HardCore – godur fyrir klifursamfelagid og svo margt, margt annad!