Re: svar: Upptökur á batman í skaftafelli

Home Umræður Umræður Almennt Upptökur á batman í skaftafelli Re: svar: Upptökur á batman í skaftafelli

#48539
1410693309
Meðlimur

Næst þegar þegar meðlimum ÍSALP verður meinuð umferð um óbyggt land eða hótað lögsókn af því tilefni ættu þeir að hafa samband við einhvern hinni fjölmennu lögfræðideild klúbbsins. Ég veit að a.m.k. um einhverja lögfræðinga sem myndu glaðir taka til varna í málsókn, eins og þeirri sem Róbert lýsti að sér hafi verið hótað.
Kv. SM