Re: svar: Tröllaskaginn

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Tröllaskaginn Re: svar: Tröllaskaginn

#51541
1402734069
Meðlimur

Sæll Smári!!

Ætla að leyfa mér að kommentera aðeins …. sem Ólafsfirðingur.

Það er nú vanalegast bara talaðu um Héðinsfjörð. Réttilega talar þú um Ytrárdal sem er hefðbundinn framburður á Ólafsfirði þó dalurinn heiti Ytri-árdalur.

Svo gat ég ekki betur séð en þið væruð á leið niður skálina sem er þar, ekki gilið :)

Kv.
Böbbi

ES. Alltaf er nú jafn fallegt þarna fyrir Norðan!!!!