Re: svar: Tindfjallaskáli

Home Umræður Umræður Almennt Tindfjallaskáli Re: svar: Tindfjallaskáli

#53026
Björk
Participant

Já sko málið er að ný síða er búin að vera á leiðinni í dálítinn tíma.
Þeir sem voru með merki voru þeir sem borguðu síðast árið 2006. Þessu hefur ekkert verið haldið við síðustu tvö ár – það er nokkuð mikil vinna að haka við alla. Enda núverandi kerfi nokkuð komið til ára sinna.

Allir voru afhakaðir fyrir nokkru síðan, með þeim afleiðingum að enginn kemst t.d. inná síður bara fyrir félaga. Enginn hefur samt kvartað í þessa tvo mánuði síðan þetta var gert, sem þýðir að enginn hefur verið æstur í að skoða fundargerðir síðasta aðalfundar síðastliðna tvo mánuði. Nema Sissi.

En þetta er allt í vinnslu.