Re: svar: Tindfjallaskáli

Home Umræður Umræður Almennt Tindfjallaskáli Re: svar: Tindfjallaskáli

#53025

Já talandi um gjalddaga… maður er nú vanur að stilla sjálfvirkar greiðslur á gjalddaga sem er nú ekki nærri strax. Svo ég verð líklega merkislaus þangað til.

Væri kannski eðlilegast að merkin myndu ekki detta út fyrr en eftir gjalddaga, þ.e.a.s. merki fyrra árs.

En annars ferst nú ekki himinn og jörð þótt nokkra pixla vanti á skjáinn. Merkið er samt fallegt, ekki misskilja mig ;)