Re: svar: Tillaga að stað fyrir Ísklifurfestival

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Tillaga að stað fyrir Ísklifurfestival Re: svar: Tillaga að stað fyrir Ísklifurfestival

#52092
Skabbi
Participant

Sæll vinur!

Það hefur einmitt komið sterklega til tals að beina Ísfestivalinu í ár í austurátt, enda síðustu 3 festivöl dreifst á hina landsfjórðungana. Allar svona ábendingar um vænlega staði eru að sjálfsögðu gulls ígildi.

Allez!

Skabbi