Re: svar: Þríhnjúkahellir

Home Umræður Umræður Almennt Þríhnjúkahellir Re: svar: Þríhnjúkahellir

#51675
Sissi
Moderator

Ég fór þarna niður með stórskemmtilegum mönnum á sínum tíma (2000?), Freoni, Neoni, Ása, Himma, Rúnari Ómars og einhverjum kjöppum. Á tímum hins stórmerkilega fjölmiðlaveldis Adrenalíns.

Þetta var nú svona „nóg að gera einu sinni“ reynsla, skemmtilegt að hafa komið þarna niður og prýðilegasta júmmæfing. Eitthvað við nagaðar línur sem er ekkert spes.

Ef einhver myndi taka sig til að steypufóðra gíginn sjálfan væri þetta sjálfsagt meira hressandi.

Bendi bara þeim sem langar að tékka á þessu á að vera endilega húkkaðir í 2 spotta í júmminu.

Siz