Re: svar: Þríhnjúkahellir

Home Umræður Umræður Almennt Þríhnjúkahellir Re: svar: Þríhnjúkahellir

#51676
1811843029
Meðlimur

Mikið rétt,það borgar sig að fara varlega í Þríhnjúkagíg eins og reynslusögurnar benda til. En ef rétt er að verki staðið er þetta nokkuð öruggt, okkur tókst þetta um helgina án þess svo mikið sem rispa kæmi á línurnar. Brúnavarnir, meiri brúnavarnir og enn fleiri brúnavarnir er galdurinn. Ef línurnar liggja ekki á tæpum brúnum ætti raunar ekki að vera þörf á back-up línu en allur er varinn góður…

Annars er vert að menn hafi í huga að ganga vel um þarna niðri, ekki skilja eftir spottarusl eða annað drasl.