Re: svar: Þáttur Fjölmiðla (Göbbels)?

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Bláfjöll Re: svar: Þáttur Fjölmiðla (Göbbels)?

#51254
0801667969
Meðlimur

Lýðurinn er einfaldur. Áróðurinn þarf því að vera einfaldur. Ef hann er endurtekinn nógu oft verður hann sannleikur !

Þetta sagði Göbbells áróðursmála ráðherra Þjóðverja í seinni heimstyrjöldinni. Virkaði vel þá og virkar vel ennþá. A.m.k. trúir enginn á snjó í Bláfjöllum.

(Tekið skal fram að ég er ekki vel að mér í mannkynssögu).

Kv. Árni Alf.