Re: svar: Telemarkhelgin á Akureyri 2009

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Telemarkhelgin á Akureyri 2009 Re: svar: Telemarkhelgin á Akureyri 2009

#53342
Steinar Sig.
Meðlimur

Gaman gaman.

Varðandi fjallakeppnina hjá Friðjóni þá varð lítið úr henni fyrst og fremst vegna veðuraðstæðna. Þetta var á sunnudagsmorgni þegar allir voru annaðhvort þunnir eða að keppast við að komast í bæinn áður en heiðarnar lokuðu.

Keppnin var færð úr efra fjallinu og inn á skíðasvæðið vegna snjóflóðahættu og vitlauss veðurs.

Þrátt fyrir þetta kepptum við þrír þarna… Væru vafalaust fleiri ef aðstæður væru fyrir hendi. Engar hugmyndir um að reyna aftur?