Re: svar: Telemark og fjallaskíðaskór

Home Umræður Umræður Almennt Telemark og fjallaskíðaskór Re: svar: Telemark og fjallaskíðaskór

#50719
SissiSissi
Moderator

Halldór reddaði Scarpa Omega, tveggja laga súperléttum plastskóm, fyrir okkur Hálfdán áður en við fórum til Pakistan í sumar. Þetta var á súperverði hjá honum, topp þjónusta.

Um að gera að tékka á Halldóri.

Siz