Re: svar: Sunnudagsmontið

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Sunnudagsmontið Re: svar: Sunnudagsmontið

#52394
Páll Sveinsson
Participant

Nokkrar staðreindir um Eyjafjöllin.

1. Þar er alltaf íshrun. Stundum mikið og stundum lítið.
2. Þar eru allar leiðir blautar. Versta sem ég hef lent í er að þurfa að líta niður til að anda.
3. Alltaf sól og fallegt veður. (Ef þau eru í aðstæðum)
4. Það eru allir í vandræðum með að lýsa því hversu frábært er að klifra þarna.

kv.
Palli