Re: svar: Sunnudagsmontið

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Sunnudagsmontið Re: svar: Sunnudagsmontið

#52384
Anonymous
Inactive

Robbi leiðin ku heita Dreitill og er það í stíl við sturtuna sem þið fenguð á ykkur. Þegar ég klifraði þessa leið með Palla var hún einnig sturta neðst. Dreyrir er minnir mig í Skarðsheiðinni.
Hvernig var með Skabba og co? Þeir hafa ekki komist fyrstu spönnina því þar er aðeins hrun en ekkert þar fyrir ofan og þar byrjar allt fjörið.
Olli