Re: svar: Snjór og snjóalög fyrir Telemarkhátíðina

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Snjór og snjóalög fyrir Telemarkhátíðina Re: svar: Snjór og snjóalög fyrir Telemarkhátíðina

#47817
0704685149
Meðlimur

Þá sást til Bretta „dúdsins“ á Snæfellsjökli, fyrir tveimur vikum, við stífar telemarkæfingar. Viku seinna var hann einning við æfingar í Hlíðarfjalli, kynna sér brautir, snjóalög og fleira. Svona eru þessir brettarar, nota öll ráð.

En við spyrjum að leiks lokum.

kveðja Bassi