Re: svar: snjóflóð og hættulegar mítur!

Home Umræður Umræður Almennt snjóflóð og hættulegar mítur! Re: svar: snjóflóð og hættulegar mítur!

#50965
SissiSissi
Moderator

Var fyrir norðan fyrir rúmri viku, þá var mjög ísað undirlag og skafinn púðursnjór ofaná.

Fyrst féll flóð skiers-hægra megin við Strýtulyftuna, í hæðinni rétt við Bakkann, sem var skorið niður af iðkanda.

Síðar um daginn féllu tvö flóð í skálinni skiers-left við Strýtuna, maður gengur þarna upp á smá hillu úr lyftunni og skíðar svona slakka niður, oft eðall þar. Þessi tvö voru mjög myndarleg. Síðan var komið eitt framan í hryggnum fyrir ofan Suðurdal morguninn eftir, veit ekki hvenær það féll.

Þetta voru allt púðurflekaflóð, og öll nema þetta fyrsta af sæmilega scary stærðargráðu.

Commentaði aðeins á þetta eftir ferðina hér: http://isalp.is/forum.php?op=p&t=1121

Siz