Re: svar: skíðafestival

Home Umræður Umræður Skíði og bretti skíðafestival Re: svar: skíðafestival

#48290
0902703629
Meðlimur

Telemarkhelgin verður 12. – 14. mars. Böbbi og Bassi eru þegar byrjaðir að undirbúa einstaka liði og aldrei að vita nema bryddað verði upp á nýjungum. Dagskrá helgarinnar verður kynnt síðar, en nú eru þeir félagar í æfingabúðum í Colorado og skíða grimmt, þykjast ætla að taka sunnan- og westan-menn í bakaríði á þessu ári!

Sjáumst á skíðum,
Kristín