Re: svar: Skessuhorn – sunnudagur

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Skessuhorn – sunnudagur Re: svar: Skessuhorn – sunnudagur

#52592
2806763069
Meðlimur

Mánudagsklifur í Skarðsheiðinni varð af tveimur leiðum í Haukadalnum. Fullt af ís þar og aldrei þessu vant hægt að klifra 240m í ís alla leið (við gerðum það reyndar ekki).

Ívar – Viðar – Hermann