Re: svar: Silvretta bindingar

Home Umræður Umræður Almennt Silvretta bindingar Re: svar: Silvretta bindingar

#53124
0703784699
Meðlimur

….þegar þú kantar á mjúkum brettaskóm að þá finnst þér þú vera smá laus (eitthvað sem hægt væri að líkja við að vera í strigaskóm að klifra í klettum…þú hreyfist allur til í skónum miðað við túttur þar sem þú ert miklu fastari fyrir)…hef ekki reynsluna af því að vera í stífum skóm að kanta á leiðinni upp…..gæti trúað þvi að það veiti meiri „öryggistilfinningu“…en auðvelt að redda því með durex eða libres…eða á það ekki að veita manni aukna öryggistilfinningu?

…en jú verð víst að viðurkenna það að ég hef sett það á bakið og borið það upp, en þá var það líka það bratt að enginn skinnaði,