Re: svar: Silvretta bindingar

Home Umræður Umræður Almennt Silvretta bindingar Re: svar: Silvretta bindingar

#53117
Gummi St
Participant

Sæll,

Ég hef verið að nota klifurskóna á fritschi bindingarnar frá diamir.

Fór í vor á þeim á Arnarfell í Hofsjökli og svo Kálfafellsdalur-Breiðamerkurjökul.

á Arnarfelli var ég í Ice evo og á Vatnajökli var ég í Nepal extreme, Ice evo kom betur út útaf hæl-festingunni, en það gæti svosem verið stillingaratriði. Ég kom þessu t.d. ekki á scarpa vega skóna ef ég man rétt.

kveðja
Gummi St.