Re: svar: Rosaleg ny mix leid a Ben Nevis (Skotland)

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Rosaleg ny mix leid a Ben Nevis (Skotland) Re: svar: Rosaleg ny mix leid a Ben Nevis (Skotland)

#52599
Sissi
Moderator

Ég tek fram að dauðaspaðinn hefur enn ekki séð uppferð í vetraraðstæðum. Þá held ég að málið væri að bíða eftir þíðu í einn dag og síðan vægu frosti þann næsta.

Einnig reyndist okkur vel að undirbúa klifrið með miklu magni af einmöltung. Ekki skemmdi heldur fyrir að fá sér malt, vatn og ger ásamt dass af humlum í undirbúningsfasanum, svona til að peak-a á réttum degi.

Siz