Re: svar: óskóstærðir

Home Umræður Umræður Skíði og bretti skóstærðir Re: svar: óskóstærðir

#50986
0801667969
Meðlimur

Ekki er öll vitleysan eins. Fór að skoða T-1 skóna mína betur. Á innri skónum eða sokknum stendur talan 12.
Á innanverðri skelinni stendur hægra megin; DX: 12 , vinstra megin stendur DX:11-13, á innanverðri tungunni DX: 11/13. Á hælnum stendur svo
T-1 11-12. Mér sýnist skóframleiðandinn ekki vera viss hvaða stærð af skóm þetta er eða getur einhver sagt mér hvaða stærð af skóm þetta er?

Kv. Árni Alf.